Bandýnefnd ÍSÍ
Saturday, June 17, 2006
  Fréttir af landsliðsnefnd.
Laugardaginn 17. Júni var Gunnar Gils Kristinsson tekinn inn í landsliðsnefndina, þá er aftur 3 í landsliðsnefndinni.

Nýlega fékk nefndin í hendur búninga landsliðsins, sem verða sýndir við fyrsta tækifæri.

Annars er mikið í bígerð og verður meira sagt frá því þegar fram líður.

Takk fyrir,
  - posted by Bynni


Hlekkja listi!
  • Reglur leiksins


  • Heimasíður liða á Íslandi, endilega láta vita af síðum liðanna.
  • Bandýfélag Kópavogs

  • ARCHIVES
    January 2006 / February 2006 / March 2006 / June 2006 / September 2006 / October 2006 / December 2006 /


    Powered by Blogger