Bandýnefnd ÍSÍ
Sunday, September 17, 2006
 
ÍSLANDSMÓTIÐ Í BANDÝ 2006

Verður haldið laugardaginn 7.október í íþróttaakademíunni í Keflavík. Lágmark sex í liði, fimm útileikmenn og einn markmaður. Þetta er opið mót og liðin mega vera kynjablönduð.

Skráning í síma 6612910 (Róbert), fyrir 1. október. Senda tölvupóst á
robert1981@simnet.is með staðfestingu og liðsskipan, láta fylgja með símanúmer hjá tengilið. Þátttökugjald á lið 10.000 kr. Leggja inn á reikning bandysambandsins: 0372-13-110199 Kt. 290981-3529. Taka skal fram hvaða lið er verið að borga fyrir.
  - posted by Oddgeir
|<< Home


Hlekkja listi!
  • Reglur leiksins


  • Heimasíður liða á Íslandi, endilega láta vita af síðum liðanna.
  • Bandýfélag Kópavogs

  • ARCHIVES
    January 2006 / February 2006 / March 2006 / June 2006 / September 2006 / October 2006 / December 2006 /


    Powered by Blogger