Bandýnefnd ÍSÍ
Friday, February 24, 2006
  Helgarmót í Danmörku.
Eins og flestir vita þá verður ekkert af HM draumnum þetta árið. Eftir að við komumst að þessu hafa aðilar innan landsliðsnefndarinnar verið að athuga málin og við höfum komist að þeirri niðurstöðu að vel væri hægt að taka þátt í helgarmóti í Danmörku í staðinn, mótið fer fram um miðjan maí og lágmarksfjöldi í liði er 10 manns. (Reyndar væri réttara að segja að meistari Árni hefði athugað málið og sýnt restinni fram á þetta).

Mín tillaga er sú að við reynum að senda eitt eða tvö lið til keppni á þetta mót, hvort sem það væru þá sameiginleg lið eða ekki.

Ég kem með nánari upplýsingar um málið eftir helgi.

Endilega komið með komment á þetta.

Bynni.
  - posted by Bynni
|



<< Home


Hlekkja listi!
  • Reglur leiksins


  • Heimasíður liða á Íslandi, endilega láta vita af síðum liðanna.
  • Bandýfélag Kópavogs

  • ARCHIVES
    January 2006 / February 2006 / March 2006 / June 2006 / September 2006 / October 2006 / December 2006 /


    Powered by Blogger