Bandýnefnd ÍSÍ
Thursday, February 16, 2006
  Reglur leiksins
Hæbb,

ég er nú búinn að gera reglur leiksins aðgengilegar í gegnum þessa síðu, bæði er það hér til hægri og svo hér fyrir neðan. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í því starfi að finna fleirri og jafnvel koma með tillögur að nýjum orðum í stað þeirra sem eru að finna frá dómaranefndinni skuli senda mér email með þeim orðum. Ætlunin er að senda þær í þýðingur í næstu viku.

Reglur leiksins.


Hvet alla til að lesa reglurnar þó svo að viðkomandi hafi ekki áhuga á að finna íslensk orð. Það hafa allir gott af því að vita hverjar reglurnar eru!

Kveðja,
Oddgeir
  - posted by Oddgeir
|



<< Home


Hlekkja listi!
  • Reglur leiksins


  • Heimasíður liða á Íslandi, endilega láta vita af síðum liðanna.
  • Bandýfélag Kópavogs

  • ARCHIVES
    January 2006 / February 2006 / March 2006 / June 2006 / September 2006 / October 2006 / December 2006 /


    Powered by Blogger